Þú finnur hreint kakó, reykelsi og fleiri vörur í vefversluninni

Kaupa núna
Hvað er kakó?

Hvað er kakó?

Dalileo kakóið frá Gvatemala er svokallað “ceremonial grade cacao" criollo kakó. Hreint kakó inniheldur eitt mesta magn magnesíum og andoxunarefn...
Að útbúa kakóbolla

Að útbúa kakóbolla

Kakó er hægt að nota á marga vegu, útbúa heitan kakóbolla, setja í hristinginn, út á grautinn eða í hnetumixið. Hægt er að nota kakó sem náttúrule...
Notkun reykelsa

Notkun reykelsa

Reykelsi eru ekki bara notuð til að bæta ilm hýbýla. Reykur og reykelsi hafa í gegnum aldirnar verið notuð til að hreinsa og bæta orku í rýmum og ...

Kakósögur

Að njóta þess að drekka kakóbolla og sækja kakóhugleiðslur hjá Kamillu hefur gefið mér ómetanleg augnablik inn í hversdaginn undanfarin ár, þar sem ég næ að tengjast líkama mínum, visku hans og innsæi á dýpri hátt. Ég finn hvernig kakóið hefur hjálpað mér að finna aukna ró og einbeitingu og hvernig ég er tengdari kjarna mínum í hversdeginum. 

Guðbjörg R. Jóhannesdóttir

Ég fann strax hvaða hreinleika kakó hafði upp á að bjóða, líkt og náttúran sjálf væri að laga sig að mér eftir því sem ég drykki meira. Síðan þá höfum við kynnst hvort öðru betur, ég og kakóið, það hefur reynst mér mikill aðstoð í minni andlegu og líkamlegu vinnu sem ég fór í á sama tíma. Núna er kakóið orðið hluti af mínu lífi og fyrir það er ég þakklátur

Guðlaugur Kristmundsson

Kýanít slf.

Kennitala: 570518-1000
Vatnagarðar 22, 104 Reykjavík
Sími: 863-3499
Netfang: kamilla@kako.is

Skilmálar

Kakósamfélag

Póstlisti Ananda

Skráðu þig hér